(354) 562 8565 ra@akademia.is
  1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Fjöruverðlaunin 2014

Fjöruverðlaunin 2014

by | 3. apr, 2014 | Fréttir

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent síðastliðinn sunnadag 23. febrúar og hlaut Guðný

Hallgrímsdóttir verðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bók sína Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur.  

Í flokki barna- og unglingabóka var það Lani Yamamoto sem hlaut verðlaun fyrir bókina Stína stórusæng 

og í flokki fagurbókmennta var það Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir sem hlaut verðlaun fyrir Stúlka með

maga – skáldættarsaga.

 

ReykjavíkurAkademían óskar verðlaunahöfum hjartanlega til hamingu.

 

Hér má lesa umsagnir dómnefnda