1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Fróðleiksfýsn fyrr og nú – fyrirlestrar og námskeið fyrir kennara

Fróðleiksfýsn fyrr og nú – fyrirlestrar og námskeið fyrir kennara

by | 26. Mar, 2009 | Fréttir

Fræðimenn Reykjavíkurakademíunnar bjóða kennurum á öllum skólastigum fyrirlestra og námskeið um ýmislegt er tengist menntamálum. Hægt er að sérsníða fræðsluna að þörfum hvers hóps. Upplýsingar um umfjöllunarefni má finna undir flipanum Varpið hér til hægri.