1. Forsíða
  2.  » 
  3. Viðburðir RA
  4.  » 
  5. Aðrir viðburðir
  6.  » Fullveldismaraþon RA á menningarnótt

Fullveldismaraþon RA á menningarnótt

by | 18. Aug, 2018 | Aðrir viðburðir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA

Laugardaginn 18. ágúst 2018 fór Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar fram í stóru samkomutjaldi á Klambratúni. Þar stigu fræðimenn RA og gamlir akademónar á stokk og héldu fjölbreytta 7 mínútu langa örfyrirlestra frá snemma morguns fram á mitt kvöld auk þess sem þekktir rithöfundar lásu úr verkum sínum meðan gestir og gangandi komu og fóru að vild.

Flestir fræðimannanna hafa í mörg ár stundað rannsóknir sem tengjast íslensku samfélagi, sögu þess, ímynd og þróun á mismunandi sviðum allt frá landnámi til okkar daga. Maraþonið var því afar fjölbreytt og snerti margvíslega fleti íslensks samfélags í sögulegu og samfélagslegu ljósi.
Stjórnandi Fullveldismaraþonins var Ingunn Ásdísardóttir

Upptökur

Fyrirlestrarnir voru teknir upp og hægt að horfa á þá með því að ýta á hlekkina hér fyrir neðan.

Dr. Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur: Opnun Fullveldismaraþons

Kl. 10–12
Egill Arnarson heimspekingur og ritstjóri: Fullt vald á fullveldinu?
Guðjón Friðriksson sagnfr: Alþýðuflokkurinn og fullveldið 1918
Gunnar Hersveinn rithöfundur: Þjóðgildin: fótakefli Íslendinga
Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir siðfr: Fullveldi – takmarkanir og áskoranir
Dr. Steinunn J Kristjánsdóttir fornleifafræðingur: Fullveldisfólkið
Þorleifur Hauksson íslensku- og bókmenntafr: Ljóðmál á fullveldistíma.
Kolbeinn Óttarsson Proppé sagnfr. og alþingismaður: Sleit þjóðernisvitundin barnsskónum?
Gylfi Gunnlaugsson bókmenntafr: Ísland í þýskri rómantík
Dr. Björn S. Stefánsson dr.scient.: Álit tjáð i atkvæðagreiðslu
Svandís Nína Jónsdóttir gagnafr: Opinberar upplýsingar á fullveldistíma

Kl. 13–15
Stefán Pálsson sagnfr: Happdrættið og fyrstu útrásarvíkingarnir
Salvör Aradóttir leikhúsfr. Stafrænar sögur
Aðalsteinn Eyþórsson íslenskufr.: Andvaka – flaumósa – fullvalda
Þóra Elfa Björnsson setjari: Fullveldið og prentiðnin
Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfr: Allt gengur í hring
Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur: Heilbrigði í hundrað ár.
Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfr: Lækningar, galdrar, vísindi
Kristinn Ágúst Friðfinnsson prestur og sáttamiðlari MMCR: Hamingjurannsóknir
Guðný Hallgrímsdóttir sagnfr: Tískuhús Sigríðar í Kaupinhafn
Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur: Fjall- og full-

Kl. 15–17
Anna Dóra Antonsdóttir sagnfr. og rithöfundur: Skárastaðamál í dómabókum
Sigurður Pétursson sagnfræðingur: Fyrsti rauði bærinn
Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur: Fullveldisbarnið faðir minn
Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfr: Rannsóknir með list
Dr. Svanur Kristjánsson stjórnmálafr: Endurreisn íslenska lýðveldisns
Auður Ingvarsdóttir sagnfr: Sagnarit eða nytsöm skrá.
Dr. Clarence E. Glad guðfr: Fræðimaðurinn Jón Sigurðsson
Dr. Margrét Elísabet Ólafsdóttir list- og fagurfr: Íslensk myndlist og nútíminn
Dr. Ragnheiður Ólafsdóttir tónlistarfr: Fullveldiskveðskapur
Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir bókmenntafr: Mikilvægi sýnileika tungumálsins
Halldóra Thoroddsen skáld: Börn bjöllunnar

Kl. 17–19
Dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur: Hafís í blöðunum 1918
Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur: Æðsta dómsvaldið heim
Dr. Þorgerður H Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafr: Takmarkanir kosningaréttarins
Axel Kristinsson sagnfræðingur: Sagan sem tilbúningur
Björg Árnadóttir rithöf. og ritlistarkennari: Að birta eða brenna
Lana Kolbrún Eddudóttir sagnfræðinemi og dagskrárgerðarmaður: Kvennasaga í Húsfreyjunni
Dr. Davíð Ólafsson sagnfræðingur: Afgrunnsdýrið
Dr. Njörður Sigurjónsson menningarstjórnunarfr: Þögn í salinn
Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir mannfr: Tungumál, innflytjendur, ferðaþjónusta
Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur: Smásaga

Kl. 19–21
Próf. Sigurður Gylfi Magnússon sagnfr: Fullveldisdagurinn í augum verkakonu
Dr. Eiríkur Bergmann stjórnmálafr: Samsæriskenningar og falsfréttir stjórnmála
Dr. Gunnþóra Ólafsdóttir landfr: Náttúruást og ferðamennska
Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur: Er þetta matur?
Dr. Sumarliði Ísleifsson sagnfr: Íslendingar og Skrælingjar
Dr. Ólafur Rastrick dósent í þjóðfræði: Djass og menningarangist
Dr. Ásthildur Elva Berharðsdóttir stjórnmálafr: Þjóðarglíma við áföll
Stefán Pálsson sagnfræðingur: Fótbolti og sjálfsfróun
Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur og rithöfundur: Bullveldi

Kl. 21–22 Samstund og uppskerugleði