1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » H21 „HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ 2013

H21 „HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ 2013

by | 18. Aug, 2015 | Fréttir, H-21, Upptökur, Viðburðir RA

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

„HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“

ATBEINI OG IÐJA Í HVERSDAGSMENNINGU

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var

laugardaginn 16. mars kl. 11:00 – 15:00 í sal Reykjavíkur Akademíunnar 
í JL-húsinu, Hringbraut 121

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512

Tinna Grétarsdóttir: Óborganlegt: Sögur úr smiðjum skapandi anda og sívinnandi handa

Gauti Sigþórsson: Störf sem eru ekki til ennþá: Menntun og skapandi greinar

Steinunn Kristjánsdóttir: Sitt lítið af hverju: Fáein brot af útsýni hversdagsins

Davíð Ólafsson:Þvingur, tangir, lóðboltar, lyklar,… Úr verkfæratösku sagnfræðings

Umræður

Umræðustjóri var Kristinn Schram.