1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Haukur Viktorsson hlaut Byggingarlistarverðlaun Akureyrar 21. apríl sl.

Haukur Viktorsson hlaut Byggingarlistarverðlaun Akureyrar 21. apríl sl.

by | 10. May, 2016 | Fréttir

HaukurViktorssonByggingarlistaverdlaun
Þann 21. apríl sl. hlaut Haukur Viktorsson, arkitekt og félagi ReykjavíkurAkademíunnar, Byggingarlistarverðlaun Akureyrar fyrir það starf sem hann hefur unnið er snýr að Akureyri en hann teiknaði m.a. húsið við Hamragerði 31 sem þykir vera eitt af öndvegisverkum nútímabyggingarlistar á landinu. Af öðrum húsum sem hann teiknaði má nefna Barðstún 7, Þórunnarstræti 85 og Aðalstræti 65.

Við óskum honum innilega til hamingju!

Sjá nánar á vefnum, Akureyri.net