1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Horft til framtíðar á fordæmalausu vori

Horft til framtíðar á fordæmalausu vori

by | 4. Apr, 2020 | Fréttir

ReykjavíkurAkademían, merki

 

Öllum auglýstum viðburðum á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þegar staðan í samfélaginu skýrist betur verða nýjar dagsetningar fundnar fyrir þrjá mjög áhugaverða viðburði sem allir þeir sem hafa áhuga á umhverfi og samfélagi ættu ekki að láta fram hjá sér fara.

Hér eru nánari upplýsingar um viðburðina þrjá en nýjar dagsetningar verða kynntar bæði á þessum vettvangi og á FORUM, póstlista Akademíunnar.

Þangað til njótum við vorsins og alls þess sem lífið hefur upp á að bjóða.