1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Hvernig getur stefna Trumps ógnað Íslandi? Árni Finnsson fjallar um loftslagsbreytingar í Öndvegi

Hvernig getur stefna Trumps ógnað Íslandi? Árni Finnsson fjallar um loftslagsbreytingar í Öndvegi

by | 1. Nov, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA

ÁrniF
Í Öndvegi fimmtudaginn 2. nóvember næstkomandi mun Árni Finnsson stíga á stokk og fjalla um loftslagsbreytingar og þær ógnir sem stafa af stefnu Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, í loftslagsmálum. Samkvæmt venju verður fundurinn haldinn í fundarsal RA í Bókasafni Dagsbrúnar á fjórðu hæð í Þórunnartúni 2, kl. 12:00-13:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.  Léttar veitingar í boði.