1. Forsíða
 2.  » 
 3. Fréttir
 4.  » Innflutningsboð 21. janúar 2015

Innflutningsboð 21. janúar 2015

by | 4. Feb, 2015 | Fréttir

Innflutningsboð ReykjavíkurAkademíunnar og Bókasafns Dagsbrúnar sem haldið var miðvikudaginn 21. janúar heppnaðist vel og var ánægjulegt að sjá hvað margir af vinum og velunnurum Akademíunnar komu til að fagna með okkur í nýja húsnæðinu. Fleiri myndir úr boðinu má finna á fésbókarsíðu RA. Endilega fylgið okkur á facebook

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Davíð Ólafsson stjórnarformaður RAses og Sesselja G. Magnúsdóttir starfandi framkvæmdarstjóri RAfretttexti

         Rannveig Lund, Þráinn Hallgrímsson skrifstofustjóri Eflingar og Sigurður Bessason stjórnarformaður Eflingartexti