1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Jafnréttissjóður úthlutar styrkjum til demóna 2017

Jafnréttissjóður úthlutar styrkjum til demóna 2017

by | 20. Jun, 2017 | Fréttir

Kristin jonsIrisEllenbergerRA óskar Kristínu Jónsdóttur og Írisi Ellenberger innilega til hamingju með styrkina sem þær fengu úhlutað úr Jafnréttissjóði á kvennadaginn 19. júní sl.  

Íris Ellenberger fékk úthlutað 8.000.000 kr. fyrir verkefnið: ,,Huldurkonur: Hinsegin kynverund kvenna í íslenskum heimildum 1700-1960.” 

Kristín Jónsdóttir fékk úthlutað 3.000.000 kr. fyrir verkefnið: ,,Kvennalistinn.is.”