1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Jólakveðja Akademíunar

Jólakveðja Akademíunar

by | 22. Dec, 2010 | Fréttir

ra-jol2010.jpg

Enn og aftur eru að koma jól og nýtt ár.

ReykjavíkurAkademían vonar að gamla árið hafi farið mjúkum höndum um ykkur

og hinu nýja fylgi ekkert annað en gleði og gæfa.

Horfur eru á viðburðaríku ári framundan í rekstri ReykjavíkurAkademíunnar en með samstilltu átaki vina hennar og velunnara verður framtíð hennar trygg og björt.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár 2011!