1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Jón Rúnar Sveinsson ráðinn til starfa

Jón Rúnar Sveinsson ráðinn til starfa

by | 5. Oct, 2017 | Fréttir

Jón Rúnar SveinssonReykjavíkurAkademían hefur ráðið Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðing, í tímabundna stöðu verkefnisstjóra í verkefni um óleyfilega búsetu í Reykjavík. Jón Rúnar lauk BA prófi í félagsfræði við Háskóla Íslands árið 1975 og Phil. Lic. prófi í sömu grein við Uppsalaháskóla árið 1999. RA býður Jón Rúnar velkominn til starfa.