1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Kvennalistinn.is: saga íslenskra kvennaframboða á 9. áratugnum

Kvennalistinn.is: saga íslenskra kvennaframboða á 9. áratugnum

by | 11. May, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA

Kristin jons
Í Öndvegiskaffi á fimmtudaginn mun Kristín Jónsdóttir kynna vefinn www.kvennalistinn.is sem hún hefur verið að hanna og þróa undanfarið ár. Kristín er ein af þeim konum sem stofnaði Kvennaframboð 1982 og Kvennalista 1983 og er sýn hennar á sögu framboðanna því persónuleg og fræðileg í senn.

Öndvegiskaffið er á milli kl 12:00 og 13:00 í Bókasafni Dagsbrúnar (Þórunnartún 2) og í boði eru hefðbundnar veitingar, kaffi og te.

Mætum öll og tökum þátt.