1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Kvennaverkfall 2023 – skrifstofan lokuð

Kvennaverkfall 2023 – skrifstofan lokuð

by | 24. Oct, 2023 | Fréttir

Kvennaverkfall 2023Í dag, þriðjudaginn 24. október 2023 er kvennaverkfall. Á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar vinna eingöngu konur og þess vegna er skrifstofan lokuð.

Nánari upplýsingar og innblástur er hægt að sækja á vefsíðuna kvennafri.is


Skrifstofa ReykjavíkurAkademíunnar er opin þriðjudag- föstudag á milli kl. 10 og 13. Netfangið er ra [hja] akademia.is