1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Lýðræði með raðvali og sjóðvali kemur út á spænsku

Lýðræði með raðvali og sjóðvali kemur út á spænsku

by | 9. Oct, 2009 | Fréttir

Bókaútgáfan Ediciones Gondo á Spáni hefur gert samning við Björn S. Stefánsson um að gefa út Democracia con elecciones de fila y elecciones de fondos, en svo nefnist Lýðræði með raðvali og sjóðvali á spænsku. Auk þess sem ritið verður prentað, verður það sett á netið og selt þar – vegna hins spænskumælandi heims, sagði í tilboði útgáfunnar. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Lýðræðissetursins http://www.abcd.is/