1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » „Menningararfur hverra? Íslenskar fornritarannsóknir og áhrif þeirra 1780-1830“

„Menningararfur hverra? Íslenskar fornritarannsóknir og áhrif þeirra 1780-1830“

by | 27. Apr, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA

clarenceGylfi gunnlaugs

Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad munu kynna rannsóknir sínar í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar í hádeginu fimmtudaginn 27. apríl, kl. 12:00.  Heiti erindisins er: „Menningararfur hverra? Íslenskar fornritarannsóknir og áhrif þeirra 1780-1830“ og byggir á niðurstöðum rannsókna þeirra undanfarin þrjú ár. Verkefnið hlaut styrk úr Rannsóknasjóði Rannís árið 2014.
Léttar veitingar á boðstólum. Allir velkomnir!