Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Norrøn arv og nationale identiteter
Við vekjum athygli á opinni málstofu á dönsku, sem haldin verður í tengslum við rannsóknarverkefnið Fortíð norðursins endurheimt / Reclaiming the Northern Past, í Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, Kaupmannahöfn, þann 25. september kl. 14- 17. Verkefnið hefur...
Vantar þig fallegan sal eða virðulegt fundarhergi?
ReykjavíkurAkademían hefur til leigu sal og fundarherbergi á besta stað í bænum. Falleg birta flæðir inn um háa gluggana í AkademíuSalnum sem gerir hann bæði glæsilegan og hlýlegan. Salurinn hentar sérlega vel fyrir námskeið, fyrirlestra, fundi og veislur og...
Ingunn Ásdísardóttir og hundvísir jötnar hlutu Fjöruverðlaunin í ár
Akademóninn og þjóðfræðingurinn Ingunn Ásdísardóttir hlaut á dögunum Fjöruverðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bókina Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Í rökstuðningi dómnefndar Fjöruverðlaunanna segir um bók Ingunnar: "Í bók...
Í Reykjavík er náttúra!
Sólrún Harðardóttir, náttúrufræðikennari, námsefnishöfundur og fyrrverandi Akademón gaf nýlega út umfangsmikinn og afar gagnlegan vef um náttúru Reykjavíkur. "Náttúra Reykjavíkur er mjög merkileg", segir Sólrún. "Fáar borgir heimsins geta státað af öðru eins: villtum...
Heimasíða RNP verkefnisins komin í loftið
Ný og glæsileg heimasíða rannsóknaverkefnisins Reclaiming the Northern Past. The Shaping of National and Transnational Identities through Old Norse Literature 1750-1900 (RNP) var opnuð á dögunum. Á síðunni, sem er hægt að skoða með því að smella hér, er að finna urmul...
Stjórnarskrá í 150 ár, föstudaginn 17. janúar 2025 kl. 14–17 í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu
Hvernig stendur Stjórnarskrá Íslands í alþjóðlegu samhengi og uppfyllir hún nauðsynlegar þarfir nútímaríkja? Hefur stjórnarskráin verið forsenda nýrrar samfélagsgerðar og framfara undanfarin 150 ár? Í tilefni þess að 150 ár eru liðin síðan Stjórnarskrá Íslands gekk í...
Með þökkum fyrir árið sem er að líða – kveðja úr ReykjavíkurAkademíunni
Við vekjum athygli á að skrifstofa ReykjavíkurAkademíunnar er lokuð og opnar að nýju fimmtudaginn 2. janúar
Unnur Óttarsdóttir – Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu – ný rannsókn kynnt
Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir kennari og listmeðferðarfræðingur og fræðikona við ReykjavíkurAkademíuna flytur fyrirlesturinn Aukið minni og tilfinningaleg velferð með minnisteikningu í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar. Tilefnið eru niðurstöður...
Fræðaþing 2025 – Undan huliðshjálminum
Fræðaþing er árlegur vettvangur sem ReykjavíkurAkademían skapaði um samstarf fræðafólks sem starfar utan og innan háskólana að rannsóknum og þekkingarmiðlun á sviði hug- og félagsvísinda. Vettvangurinn verður nýttur til þess að skapa sameiginlega sýn fræðafólks sem...
Fræðafólk ReykjavíkurAkademíunnar og Gjöf Jóns Sigurðssonar
Í vikunni var úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar við hátíðlega athöfn í Skála Alþingis í dag. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir samtals 19 fræðirit. Fjögur þeirra voru rituð af fræðafólki sem starfar við ReykjavíkurAkademíuna. Þau eru: Jón...