Við vekjum athygli á opinni málstofu á dönsku, sem haldin verður í tengslum við
rannsóknarverkefnið Fortíð norðursins endurheimt / Reclaiming the Northern Past, í
Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, Kaupmannahöfn, þann 25. september kl. 14-
17. Verkefnið hefur aðsetur í ReykjavíkurAkademíunni. Erindi flytja Auður
Hauksdóttir, Annette Lassen, Rasmus Glenthøj, Kim Simonsen og Robert W. Rix.
Umræður verða eftir hvert erindi. Aðgangur er ókeypis en þátttöku þarf að skrá
fyrirfram. Sjá nánar hér: www.nordatlantens.dk/seminar.