1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Ný grein eftir Þorstein Vilhjálmsson

Ný grein eftir Þorstein Vilhjálmsson

by | 7. Jul, 2020 | Fréttir

Nýlega birtist fræðigrein á ensku eftir Þorstein Vilhjálmsson um dagbækur Ólafs Davíðssonar. Greinin biritist í Scandinavian Journal of History undir heitinu,The boundaries of pleasure: the diary of Ólafur Davíðsson and the heterotopia of the nineteenth-century Reykjavík Latin School.