1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Nýr fræðimaður: Þórunn Valdimarsdóttir

Nýr fræðimaður: Þórunn Valdimarsdóttir

by | 17. Apr, 2022 | Fréttir

Þórunn ValdimarsdóttirÞórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur
Fædd 250854 í Reykjavík,MH 1973, sagnfræði Lundi Svíþjóð 1973-74, ár
við listaháskólann Instituto Allende, San Miguel de Allende Mexíkó
1977-78. Cand. mag. sagnfræði H.Í. 1983 og hefur síðan stundað ritstörf.
Á auk ritverka í öðru formi 27 bækur … hefur fengið 15 tilnefningar og 10 viðurkenningar
fyrir ritstörf.

ReykjavíkurAkademían býður Þórunni velkomna í hóp sjálfstæðra fræðimanna og skálda í Þórunnartúni 2.