(354) 562 8565 ra@akademia.is
  1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Nýr landspítali. Hvar-hvernig-og fyrir hverja?

Nýr landspítali. Hvar-hvernig-og fyrir hverja?

by | 10. des, 2009 | Fréttir

lsh_sept06_13778breid.jpgNýr landspítali
hvar – hvernig – og fyrir hverja

Málþing í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 12. des. n.k.

AÐGANGUR ÓKEYPIS

Dagskrá:

10:00 – 10:05 Ráðstefnan sett
fundarstjóri f.h. dr. Davíð Ólafsson sagnfræðingur ReykjavíkurAkademíunni

10:05 – 10:25 Háskólaspítali – til hvers og fyrir hverja
dr. Sigurður Guðmundsson, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

10:25 – 10:45 Erindi frá Verkefnisstjórn nýs Landspítala
Fulltrúi verkefnisstjórnar nýs Landspítala

10:45 – 11:05 Sjúkrahús og innviðir þeirra
Kristín Á. Guðmundsdóttir, sjúkraliði

11:05 – 11:25 Starfsemi spítala og spítalabyggingar
Guðrún B. Karlsdóttir, sjúkraliði og byggingarverkfr. BSc, MSc nemi í sjúkrahússskipulagi

11:25 – 11:45 Nýr spítali – ný tækifæri
G. Oddur Víðisson, arkitekt, FAÍ

11:45 – 12:15 UMRÆÐUR

12:15 – 12:45 MATARHLÉ
fundarstjóri e.h. Þórir Steingrímsson, form. Heilaheilla

12:45 – 13:05 Staðsetning spítalans í stækkandi borg
dr. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur og lektor L.b.h.Í.

13:05 – 13:25 Skipulag Landspítala í Reykjavík
Ólöf Örvarsdóttir, arkitekt FAÍ, skipulagsstjóri Reykjavíkur

13:25 – 13:45 Fyrirhugaður Landspítali við Hringbraut – og næsta nágrenni
Magnús Skúlason, arkitekt, FAÍ, formaður Íbúasamtaka miðborgar

13:45 – 14:05 Umferðarspá fyrir sjúkrahús í þéttbýli
dr. Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor, H.Í.

14:05 – 14:25 Land-sinn í Lands-laginu
dr. Kristín Þorleifsdóttir, landslagsarkitekt, FÍLA

14:25 – 15:00 UMRÆÐUR

15:00 Ráðstefnuslit