Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Hafnarstræti 5
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Ingibjörg Hjartardóttir með nýja bók
Jarðvísindakona deyr er nýjasta bók Ingibjargar Hjartdóttur og líklega sú glæpsamlegasta. Í forgrunni bókarinnar er rannsókn Margrétar, sjálfskipaðs kvenspæjara, á dularfullu andláti ungrar jarðvísindakonu og mál tengd byggingu kísilvers í Selvík, þorpi úr alfaraleið....
Grunnrannsóknir á Íslandi – skýrsla RA, Vísindafélagsins og FEDON
Út er komin skýrslan Grunnrannsóknir á Íslandi sem unnin af Vísindafélagi Íslands, ReykjavíkurAkademíunni og FEDON, félagi doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Þar er farið yfir mikilvægi grunnrannsókna á Íslandi sem er meira en flestir gera sér grein...
Nýr fræðimaður: Daníel G. Daníelsson
Daníel Guðmundur Daníelsson hóf nýlega störf í ReykjavíkurAkademíunni. Daníel útskrifaðist með BA-gráðu í sagnfræði árið 2019 og var hluti af rannsóknarteymi öndvegisverkefnis Rannís Fötlun fyrir tíma fötlunar árið 2018. Í kjölfar þeirrar rannsóknar stofnaði Daníel...
Efst á baugi
Viðburðir

Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Akademíusalinn fyrirlestra-, veislu- og fundarsal