1. Forsíða
  2.  » 
  3. Viðburðir RA
  4.  » 
  5. Aðrir viðburðir
  6.  » Rótæki sumarháskólinn 14. ágúst – 20. ágúst 2013

Rótæki sumarháskólinn 14. ágúst – 20. ágúst 2013

by | 13. Aug, 2013 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA

Á morgun hefst Róttæki sumarháskólinn í þriðja sinn og verður eins og áður haldinn í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar. Fjöldi námsstofa mun vera svipaður og áður, þær nýjungar verða í ár að fjórar námstofur fara fram á ensku og  boðið verður upp á svokallaðar „aðgerðarstofur.“

Dagskráin hefst klukkan 18:00 á virkum dögum en kl. 13:00 um helgar og er kennslan ásamt námsgögnum ókeypis og allir velkomnir.

Nánari upplýsingar má finna hér á vefsíðu Rótæka Sumarháskólans