1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi

Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi

by | 10. Dec, 2019 | Fréttir

Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir akademóninn Arnþór Gunnarsson er komin út í rafbókarformi. Bókina má nálgast á vefjum Isavia og Landsbókasafns auk þess sem hún er til sölu í bókaverslunum.