1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Skráning hafin á málþingið, Fjölmiðlun í almannaþágu?

Skráning hafin á málþingið, Fjölmiðlun í almannaþágu?

by | 11. Nov, 2016 | Fréttir

FjölmiðlunMailChimp

 

Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og AkureyrarAkademíunnar, verða haldin tvö málþing um fjölmiðlun í almannaþágu. Fyrra málþingið verður haldið laugardaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 10:30-15:00 í Iðnó, Vonarstræti 3.

Nánari upplýsingar um málþingin og skráningu má finna á vefsíðu málþinganna – fia.akademia.is