1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Starfstyrkir Hagþenkis 2020

Starfstyrkir Hagþenkis 2020

by | 2. Jun, 2020 | Fréttir

Nýlega úthlutaði Hagþenkir starfsstyrkjum fyrir árið 2020. ReykjavíkurAkademían óskar öllum styrkhöfum til hamingju en þó sérstaklega Akademónunum sem að þessu sinni eru þau:

Árni Daníel Júlíusson. Agricultural growth in a cold climate. The Case of Iceland. Kr. 200.000
Guðný Hallgrímsdóttir. Independent Women in 18th-Century Iceland. Kr. 500.000
Gunnar Þorri Pétursson. Bakhtínskí búmm: Um ris og fall Míkhaíls Bakhtíns í fræðilegri umræðu á Íslandi. Kr. 900.000.
Gylfi Gunnlaugsson. Glímt við arfinn. Kr. 400.000.
Hjörleifur Hjartarson. Hross – Bók fyrir almenning um íslenska hestinn. Kr. 500.000 .
Sigríður Matthíasdóttir.”Og hefur Guð blessað okkur ríkulega”. Pálína Waage, athafna- og verslunarkona. Kr. 700.000.
Þorsteinn Vilhjálmsson. Betra fólk: Takmörkun barneigna á Íslandi 1900-1968. Kr. 900.000.

Hér má nálgast nánari upplýsingar um úthlutunina.