1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Sumarstarf fyrir háskólanema

Sumarstarf fyrir háskólanema

by | 11. May, 2021 | Fréttir

Ferilskrá ReykjavíkurAkademíunnar 1997 – 2020

Bækur Akademónana þeirra Báru, Hjörleifs og Þorgerðar tilnefndar til verðlauna árið 2019.

Laust er til umsóknar sumarstarf við ReykjavíkurAkademíuna fyrir háskólanema. Starfið gengur út á að safna saman til birtingar á heimasíðu stofnunarinnar útgefnu efni þeirra fjölmörgu fræðimanna og rannsóknarverkefna sem hafa starfað undir hatti Akademíunnar frá stofnun árið 1997. Einnig að miðla og ritstýra efni á heimasíðu stofnunarinnar.

Sótt er um starfið í gegnum vef Vinnumálstofnunar fyrir 21. maí nk. Þar eru einnig að finna nánari upplýsinga.