1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » “Þessi skjöl er best að brenna”

“Þessi skjöl er best að brenna”

by | 25. Nov, 2019 | Fréttir

Í nýjasta hefti TMM birtist grein eftir akademóninn Þorsteinn Vilhjálmsson undir heitinu “Þessi skjöl er best að brenna” Dauði Gísla Guðmundssonar og askjan Lbs. 118 NF. Bæði efnið og nálgunin er áhugaverð en henni er lýst svo í kynningu útgefenda að Þorsteinn lesi “sundurleit gögn um svipleg örlög úr kassa á Landsbókasafninu eins og þau væru ævisaga”

TMM 4.hefti 2019