1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Tilnefnd til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs

Tilnefnd til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs

by | 2. Apr, 2020 | Fréttir

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir (Patricia Anna Þormar)

Ljósmyndari: Patricia Anna Þormar

Í dag bárust þau ánægjulegu tíðindi að bók Akademónsins Ragnhildar Hólmgeirsdóttur Villueyjar hefur verið tilnefnd fyrir hönd Íslands til barna- og ungligabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020.  Ragnhildur var einnig tilnefnd til verðlaunanna árið 2017 fyrir Koparborgina.  Í þetta sinn er Lani Yakamoto tilnefnd ásamt Ragnhildi og óskar ReykjavíkurAkademían þeim báðum innilega til hamingju. Nánari upplýsingar um allar tilnefningarnar má finna á vefnum Norden.org Þar má meðal annars lesa  nánar um bók Ragnhildar.