1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Um Alþingi. Hver kennir kennararanum? Ný bók eftir Hauk Arnþórsson

Um Alþingi. Hver kennir kennararanum? Ný bók eftir Hauk Arnþórsson

by | 18. Oct, 2019 | Fréttir

Haukur Arnþórsson. Um Alþingi. Hver kennir kennaranum?Í dag kom bókin Um Alþingi: Hver kennir kennaranum? eftir Akademóninn Dr. Hauk Arnþórsson. Þar er fjallað um fjöldamargt sem varðar Alþingi. Nú í morgunsárið er Fréttablaðið með forsíðufrétt úr bókinni – og bæði RUV og Mbl.is eru komin með sömu fréttina.