(354) 562 8565 ra@akademia.is
  1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Unnur Óttarsdóttir: Um áhrif teikningar á minni og tilfinningaúrvinnslu

Unnur Óttarsdóttir: Um áhrif teikningar á minni og tilfinningaúrvinnslu

by | 27. feb, 2020 | Fréttir

Unnur Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur var í dag í viðtali við Leif Hauksson í Samfélaginu í nærmynd þar sem þau ræddu saman um rannsóknir Unnar. Samkvæmt þeim gekk börnum fimm sinnum betur að festa í minni til lengri tíma með teikningu en með skrift. Hún ræðir einnig notkun teikningar sem meðferðarúrræðis hjá börnum sem þurfa að vinna úr tilfinningum tengdum áföllum.  Viðtalið hefst á mínútu 10.37