1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Uppskeruhátíð ReykjavíkurAkademíunnar og JPV útgáfu

Uppskeruhátíð ReykjavíkurAkademíunnar og JPV útgáfu

by | 18. Nov, 2010 | Fréttir


tgfa.png

Í tilefni af útgáfu á bókum Akademónanna Steinunnar Jóhannesdóttur og Guðna Th. Jóhannessonar

Dagskráin verður í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4.hæð, miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20:00.

Steinunn Jóhannesdóttir kynnir bók sína Heimanfylgja.

Félagar í Schola cantorum undir stjórn Harðar Áskellsonar flytja lög við kvæði Hallgríms Péturssonar.

Guðni Th. Jóhannesson kynnir bók sína Gunnar Thoroddsen – Ævisaga.

Að lokinni dagskrá verða léttar veitingar í boði JPV útgáfu.

Bækunar verða til sölu að lokinni dagskrá og mun höfundar árita bókina að ósk gesta.

Allir velkomnir.

 

Heimasíða bókarinar Heimanfylgja

 

Heimasíða bókarinar Gunnar Thoroddsen – Ævisaga