1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

by | 13. May, 2019 | Fréttir

Í dag var úthlutað úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna. 23 hlutu styrk úr sjóðnum að þessu sinni, þar á meðal voru þau Ásta KristínBenediktsdóttir, Hafdís Erla ,Hjörleifur Hjartarson, Íris Ellenberger og Unnur Óttarsdóttir sem öll eru starfandi í ReykjavíkurAkademíunni.

Nánari upplýsingar um úthlutunina og styrkþega eru á heimasíðu Rannís.

ReykjavíkurAkademían óskar styrkþegum ársins Innilega til hamingju!