VALUES IN ACTION – METHODS EXCHANGE

Nýlega tók ReykjavíkurAkademían þátt í tvíhliða Erasmus+ verkefni í samvinnu Íslands og Póllands. Verkefnið fór þannig fram að átta kennarar frá menntastofnuninni Fundacja Atalya í Varsjá sótti ritlistarnámskeið hjá Björgu Árnadóttur í ReykjavíkurAkademíunni í þeim tilgangi að læra og aðlaga aðferðir skapandi skrifa að starfi sínu í Póllandi en um leið kynna Akademíunni þær aðferðir sem notaðar eru í Atalya

Vaues Action

Kennarar frá Fundacja Atalya á reykvísku kaffihúsi.

.