1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Wasteland with Words. A social history of Iceland

Wasteland with Words. A social history of Iceland

by | 15. Jun, 2010 | Fréttir

wasteland.jpgNú er komin í Bóksölu stúdenta og víðar ný bók eftir Sigurð Gylfa Magnússon sagnfræðing sem heitir:
Wasteland with Words. A social history of Iceland.
Bókin er gefin út af Reaktion Books útgáfunni á Englandi (sjá: http://www.reaktionbooks.co.uk/book.html?id=412) og er komin í almenna sölu um allan heim.
Nú þegar hafa birst ritdóma um hana í The Times og í tímaritnu The Economist (sjá:
Verð bókarinnar í Bóksölunni er kr. 4990.