1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA

Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA

by | 8. Feb, 2022 | Fréttir

Í dag var fjallað um samfélagslistir í dag í Mannlega þættinum á Rás1 og auðvitað rætt við Björgu Árnadóttur um viðburðarröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistum sem hefst miðvikudaginn 16. febrúar kl. 15.00 í Borgarleikhúsinu og er streymt á síðu viðburðaraðarinnar akademia.is/ollum

Hér er hægt að hlusta á viðtalið við Björgu.