Fundaraðstaða
Ráðslag, fundarherbergi fyrir 8 manns
Dagsbrún, fyrirlestrarsalur fyrir 40 manns
Upptökubúnaður
ReykjavíkurAkademían hefur á að búa hágæða upptökubúnaði til leigu gegn gjaldi:
|
Búnaður |
Verð[1] |
|
Blackmagic myndavél |
12.000 kr. |
|
Þrífótur (leigist með myndavélum) |
1.500 kr. |
|
Atem mynd mixer |
1.500 kr. |
|
Yamaha hljóð mixer |
1.500 kr. |
|
Audio Technica monitorar |
1.000 kr. |
|
LEDGO Led ljós stærra |
6.000 kr. |
|
LEDGO Led ljós minna |
5.000 Kr. |
|
Þráðlausir hljóðnemar og monitorar (leigjast með Audio Technica) |
0 kr. |
|
Aukabúnaður |
0 kr. |
|
Allur búnaður |
45.000 kr. |
[1] Verð miðast við sólahringsleigu
Nánari upplýsingar um búnaðinn og myndir: Upptökubúnaður
ReykjavíkurAkademían getur einnig útvegað tæknimann með tækjunum. Láta þarf vita um það með minnst 2 daga fyrirvara
Frekari upplýsingar um leigu má nálgast með því að senda tölvupóst á ra (hjá) akademia.is