1. Forsíða
  2.  » 
  3. Gárur
  4.  » Framtíðarlandið – félag áhugafólks um framtíð Íslands

Framtíðarlandið – félag áhugafólks um framtíð Íslands

by | 22. Oct, 2010 | Gárur

Framtíðarlandið – félag áhugafólks um framtíð Íslands
Framtíðarlandið starfaði í ReykjavíkurAkademíunni á upphafsárum sínum. Um er að ræða þverpólitískt þrýstiafl og hugmyndaveita sem stuðlar að því að hugvit, frumkvæði og sköpunargleði fái að njóta sín til þess að byggja upp mannvænt samfélag og fjölbreytt atvinnulíf á Íslandi í sátt við náttúruna og þjóðir heimsins.
Heimasíða Framtíðarlandsins        Framtíðarlandið og ReykjavíkurAkademían