(354) 562 8565 ra@akademia.is
Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.

Í minningu Geirs Svanssonar

Í minningu Geirs Svanssonar

Fallinn er frá, langt fyrir aldur fram, einn af máttarstólpum ReykjavíkurAkademíunnar á upphafsárum hennar, Geir Svansson bókmenntafræðingur eftir langt og strangt stríð við skelfilegan sjúkdóm. Á þessum fyrstu árum vissi ReykjavikurAkademían kannski ekki alveg enn...
Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002

Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002

Veturinn 2001-2002 heimsótti menningarþátturinn Mósaik hið blómstrandi rannsóknasamfélag sjálfstætt starfandi fræðimanna sem þá var að springa út í JL-húsinu við Hringbraut. Nýlega var þátturinn endursýndur á RÚV og það er vel þess virði að horfa á innslagið....
Í minningu Dr. Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur

Í minningu Dr. Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur

Dr. Þorgerður Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafræðingur og sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni. Það er Þorgerður okkar. Maður segir stundum að eitthvað hafi alltaf verið til. Þannig er það með Þorgerði, hún hefur alltaf verið Akademón, því hún kom...
Í minningu Dr. Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur

Andlátsfregn

Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur og sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 25. júlí. Þorgerður var fædd 9. maí árið 1968 dóttir hjónanna Guðrúnar Bjarnadóttur og...
Útsýni yfir flæðarmálið

Útsýni yfir flæðarmálið

Þá er komið að því! Eftir langa meðgöngu lítur ný heimasíða ReykjavíkurAkademíunnar dagsins ljós. Tilhlökkunin er töluverð enda var sú gamla hætt að þjóna því hlutverki sínu að halda utan um starfsemi Akademíunnar og lyfta fram afrekum Akademóna. Á slíkum tímamótum er...