(354) 562 8565 ra@akademia.is

Gárur

RA hefur frá stofnun verið vettvangur fjölda fræðimanna, rithöfunda, skálda og sérfræðinga sem hafa nýtt sér Akademíuna við störf sín. Þá hafa ýmis félög, stofnanir og fyrirtæki hafa haft viðdvöl í Akademíunni og sum slitið þar barnsskónum. Listinn er langur og lengist stöðugt. Hér er safnað saman minningarbrotum um þá sem voru og þá sem eru. Allar ábendingar um það sem betur má fara og efni sem vantar sendist á netfangið ra [hja] akademia.is.
Andlátsfregn

Andlátsfregn

Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur og sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni lést á Líknardeild...

read more
Útsýni yfir flæðamálið

Útsýni yfir flæðamálið

Þá er komið að því! Eftir langa meðgöngu lítur ný heimasíða ReykjavíkurAkademíunnar dagsins ljós. Tilhlökkunin er töluverð enda var sú gamla hætt að...

read more
Nýdoktor í ReykjavíkurAkademíunni

Nýdoktor í ReykjavíkurAkademíunni

Föstudaginn 11. maí síðastliðinn varði Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur, akademón og stjórnarformaður RA ses, doktorsritgerð sína í Norrænni trú...

read more
Clever Data

Clever Data

Clever Data  Svandís Nína Jónsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar á árunum 2017-2018 stofnaði Clever Data í desember/janúar 2015. Lengri...

read more
Hoffmannsgallerí 2005-2014

Hoffmannsgallerí 2005-2014

Hoffmannsgallerí 2005 - 2014 Hoffmannsgallerí var stofnað árið 2005. Það tekur nafn sitt af Pétri Hoffmann, kynlegum kvisti sem um miðja 20. öld bjó...

read more