1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002

Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002

by | 25. Feb, 2021 | Fréttir, Gárur

Veturinn 2001-2002 heimsótti menningarþátturinn Mósaik hið blómstrandi rannsóknasamfélag sjálfstætt starfandi fræðimanna sem þá var að springa út í JL-húsinu við Hringbraut. Nýlega var þátturinn endursýndur á RÚV og það er vel þess virði að horfa á innslagið.