1. Forsíða
  2.  » 
  3. Þjónusta
  4.  » 
  5. Þjónustan
  6.  » Kynningar

Kynningar

Sem félagi í FRA (félag RA) geturðu, gegn vægu gjaldi, nýtt þér þjónustu skrifstofunnar að senda út fréttatilkynningar til helstu fjölmiðla í tengslum við hvers konar viðburði og útgáfur sem þú stendur að og tengjast fræðum og fræðastarfi. Hér má nefna málþing, fyrirlestra, útgáfu bóka, listviðburði og opnun sýninga.

Einnig geturðu sent inn upplýsingar um samskonar viðburði og útgáfur og óskað eftir að þær birist á heimasíðu Akademíunnar, á Facebooksíðu hennar og verði sent á póslista Akademíunnar, FORUM.

Þessi þjónusta er eingöngu fyrir einstaklinga og er ekki í boði fyrir félagasamtök eða fyrirtæki sem starfa undir hatti Akademíunnar.