6. mars, 2019 | Fréttir, Gárur
ReykjavíkurAkademían vekur athygli á grein Sigurðar Gylfa Magnússonar, What Takes Place, When Nothing Happens? The importance of late modern manuscript culture. sem birtist í opnum aðgangi í Scripta Islandica 69/2018. Í greinnni kemur ReykjavíkurAkademían mjög við...
15. maí, 2018 | Fréttir, Gárur
Föstudaginn 11. maí síðastliðinn varði Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur, akademón og stjórnarformaður RA ses, doktorsritgerð sína í Norrænni trú við Háskóla Íslands. Markmið doktorsrannsóknarinnar var að skoða þær verur sem nefnast jötnar í heimildum um...
13. mars, 2018 | Fréttir, Gárur
Hundrað ára afmælisdegi Halldórs Laxness var fagnað í ReykjavíkurAkademíunni 23. apríl 2002 með maraþonupplestri og hnallþóruboði. Fréttatilkynning birtist meðal annars í Morgunblaðinu.
22. október, 2016 | Gárur
Clever Data Svandís Nína Jónsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar á árunum 2017-2018 stofnaði Clever Data í desember/janúar 2015. Lengri tíma markmið fyrirtækisins var að smíða gagnagrunn með upplýsingum um helstu fyrirtæki landsins, öll ráðuneyti og...
1. júní, 2016 | Fréttir, Gárur
Hoffmannsgallerí 2005 – 2014 Hoffmannsgallerí var stofnað árið 2005. Það tekur nafn sitt af Pétri Hoffmann, kynlegum kvisti sem um miðja 20. öld bjó í kofa við selsvör, nærri þeim stað þar sem JL-húsið er nú. Þá voru öskuhaugar borgarinnar á þeim slóðum og Pétur...
22. október, 2014 | Gárur
Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA) er rannsóknarmiðstöð stofnuð árið 2006 þar sem málefni innflytjenda og alþjóðlegir búferlaflutningar eru í brennidepli. Auk beinna rannsókna, upplýsinga- og gagnasöfnunar er MIRRA jafnframt tengiliður á...