Tabula gratulatoria

Á 25 ára afmæli ReykjavíkurAkademíunnar 7. maí 2022 var stofnaður afmælissjóður í þeim tilgangi að kaupa og endurnýja tækjabúnað til að taka upp og streyma frá fundum og ráðstefnum í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar á fyrstu hæð Þórunnartúns 2 og þróa rafræna miðla ekki síst fyrir nýjar kynslóðir sem ennþá brenna fyrir því að sinna fræðum, listum og menningu.

Eftirtöldum er þakkað framlag í afmælissjóðinn