Fræðaþing 2023

 

Fraedathing2023 Innan gards og utan
Í Fróða, fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, föstudaginn 22. september kl. 13 til 17. 

Á Fræðaþingi 2023 er sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda,
þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri
fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að
láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.

13.00 INNAN GARÐS OG UTAN

13:00 Lilja Hjartardóttir formaður stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar setur þingið

13:10 Lykilfyrirlestur: Klofvega á garðinum. Fræðasamfélagið utan/í háskóla
dr. Davíð Ólafsson dósent við Háskóla Íslands, félagi í ReykjavíkurAkademíunni

13.30 HLUTVERK HUG- OG FÉLAGSVÍSINDA, pallborð I

dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst
dr. Ólöf Garðarsdóttir, forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands
dr. Gylfi Magnússon, deildarforseti Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands
dr. Þórhallur Magnússon, rannsóknaprófessor við Listaháskóla Íslands, félagi í ReykjavíkurAkademíunni
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

Umræðustjóri: Viðar Hreinsson sérfræðingur hjá Náttúruminjasafni Íslands, félagi í ReykjavíkurAkademíunni

14:05  FRÆÐASAMFÉLAGIÐ UTAN HÁSKÓLANNA, pallborð II   

dr. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands
dr. Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar
dr. Daníel Svavarsson, skrifstofustjóri Skrifstofu samhæfingar og stefnumála hjá Forsætisráðuneyti
Anton Örn Karlsson deildarstjóri á Hagstofu Íslands
dr. Sumarliði R. Ísleifsson, varaformaður Sögufélags, dósent við Háskóla Íslands, félagi í ReykjavíkurAkademíunni

Umræðustjóri: dr. Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, félagi í ReykjavíkurAkademíunni

14.40 ÖRSTUTT KAFFIHLÉ

14.50:  FJÁRMÖGNUN ÁHUGADRIFINNA FRÆÐIRANNSÓKNA, pallborð III

dr. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, sérfræðingur í háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
dr. Freysteinn Sigmundsson,  formaður Vísinda- og nýsköpunarráðs
Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís
dr. Ásgeir Brynjar Torfason, sérfræðingur í fjármálum
Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins

Umræðustjóri: dr. Ingunn Ásdísardóttir fræðimaður við ReykjavíkurAkademíuna

15.25:  UNGA FÓLKIÐ – FRAMTÍÐ FRÆÐANNA, pallborð IV

dr. Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík
dr. Árni Gunnar Ásgeirsson deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri
dr.Ólafur Rastrick deildarforseti Félagsfræði- mannfræði-, og þjóðfræðideildar Háskóla Íslands, félagi í ReykjavíkurAkademíunni
Atli Antonsson, doktorsnemi við Háskóla Íslands og fræðimaður við ReykjavíkurAkademíuna
Piergiorgio Consagra, fulltrúi FEDON, Félags Doktorsnema og Nýdoktora við Háskóla Íslands
Þórdís Dröfn Andrésdóttir, forseti SÍNE, Samtaka íslenskra námsmanna erlendis

Umræðustjóri: dr. Ásta Kristín Benediktsdóttir lektor við Háskóla Íslands og félagi í ReykjavíkurAkademíunni

16:00  HORFT FRAM Á VEGINN

dr. Sólveig Ásta Sigurðardóttir, fræðimaður við ReykjavíkurAkademíuna og nýdoktor við Háskóla Íslands

Málþingi slitið
Veitingar að Fræðaþingi loknu í boði ReykjavíkurAkademíunnar

Fundarstjóri: dr. Ásthildur Elva Bernharðsdóttir dósent við Háskólann á Bifröst, félagi í ReykjavíkurAkademíunni

Verkefnisstjóri: Ólöf Anna Jóhannsdóttir þjóðfræðingur, fræðikona við ReykjavíkurAkademíuna

SAMSTARFSAÐILAR FRÆÐAÞINGS 2023

 

Fræðaþing. Merki samstarfsaðila

 

Á BAK VIÐ TJÖLDIN

Ráðgjafar

Aðalheiður Steingrímsdótir, Ása Ester Sigurðardóttir, Henry Alexander Henrysson, Sigurgeir Guðjónsson og Sigurlaug Dagsdóttir.

Undirbúningsnefnd málþingsins
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, Bára Baldursdóttir, Gylfi Gunnlaugsson, Katrín Theódórsdóttir, Ingunn Ásdísardóttir, Kristín Jónsdóttir og Lilja Hjartardóttir.

_______________________________________________________________________________________________________________________________

Fræðaþing er árlegur vettvangur um samstarf fræðafólks sem starfar utan og innan háskólana að rannsóknum og þekkingarmiðlun á sviði hug- og félagsvísinda. Markmiðið er að skapa sameiginlega sýn fræðafólks sem starfar að rannsóknum og þekkingarmiðlun, ræða tækifæri og ógnanir og leggja grunn að samvinnu um rannsóknir og þekkingarmiðlun þvert á starfsvettvang og ólíkar fræðigreinar.