(354) 562 8565 ra@akademia.is
  1. Forsíða
  2.  » 
  3. Gárur
  4.  » Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA)

Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA)

by | 22. okt, 2014 | Gárur

Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA) er rannsóknarmiðstöð stofnuð árið 2006 þar sem málefni innflytjenda og alþjóðlegir búferlaflutningar eru í brennidepli. Auk beinna rannsókna, upplýsinga- og gagnasöfnunar er MIRRA jafnframt tengiliður á milli stofnana á Íslandi, sem þjóna innflytjendum á einn eða annan hátt og fræðasamfélagsins. MIRRA vinnur ennfremur í samvinnu við samhliða stofnanir og háskóla erlendis.

Einn af stofnendum Mirru er Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir. Mirra starfar nú í breyttri mynd.
Heimasíða miðstöðvarinnar.