Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Hafnarstræti 5
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Nýr akademón: Anna Kristín Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur
Anna Kristín Gunnarsdóttir er bókmenntafræðingur að mennt og gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu, nóvelluna Dagbókin, sem var hluti af MA-verkefni hennar í ritlist við Háskóla Íslands. Sagan var gefin út af Blekfjelaginu, félagi MA-nema í ritlist. Anna vinnur um...
Auglýst eftir upplýsingafræðingi til starfa við Bókasafn Dagsbrúnar
Frestur til að sækja um starfið hefur verið framlengdur til og með 12. september nk.
Auglýst eftir upplýsingafræðingi til starfa við Bókasafn Dagsbrúnar
Efst á baugi
Viðburðir

Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Akademíusalinn fyrirlestra-, veislu- og fundarsal