(354) 562 8565 ra@akademia.is

Fréttir

Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri

Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri

ReykjavíkurAkademían hlaut nýverið Nordplus styrk frá menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar en áhersluatriði áætlunarinnar fyrir árin 2023-2024 er að efla menntasamstarf til að stuðla að samfélagslega sjálfbærri framtíð. Styrkurinn er undirbúningsstyrkur fyrir...

read more
Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks

Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks

Úthlutun styrkja úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna var tilkynnt við athöfn í Landsbókasafni 16. maí. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ávarpaði gesti og afhenti styrkþegum blóm. Veittir voru styrkir til 17...

read more
Útgáfuhóf Erasmus+ vegna inngildingarbæklings

Útgáfuhóf Erasmus+ vegna inngildingarbæklings

Tveir félagar í ReykjavíkurAkademíunni, Björg Árnadóttir og Embla Guðrún Ágústsdóttir, voru þann 23. mars ræðumenn og sérstakir gestir í útgáfuhófi Landskrifstofu Erasmus+ vegna nýrrar handbókar um inngildingu fatlaðs fólks í evrópsk æskulýðsverkefni. Björg Árnadóttir...

read more
Efling þekkingarsamfélags? Umsögn um tillögu til þingsályktunar

Efling þekkingarsamfélags? Umsögn um tillögu til þingsályktunar

ReykjavíkurAkademían skilaði nýverið umrsögn í samráðsgögn stjórnvalda um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til að efla þekkingarsamfélagið á Ísland til ársins 2025. Í umsögn stofnunarinnar er athyglinni einkum beint að þeim þáttum tillögunnar sem...

read more
Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.

read more
Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar

Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar

Starfsmaður á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar ReykjavíkurAkademían óskar eftir að ráða ábyrgan, skipulagðan og lausnamiðaðan einstakling í fjölbreytt starf á skrifstofu stofnunarinnar. Um hlutastarf er að ræða en möguleiki er á fullu starfi í framtíðinni....

read more
Útgáfufregn: Þórunn Valdimarsdóttir, Lítil bók um stóra hluti

Útgáfufregn: Þórunn Valdimarsdóttir, Lítil bók um stóra hluti

Nýlega kom út Lítil bók um stóra hluti. Hugleiðingar. Þar fjallar Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur  á einstakan og hispurslausan hátt um ,,tengingar af alls kyns tagi" eins og höfundurinn sjálfur segir í Einskonar inngangi að séu kjarni bókarinnar....

read more