(354) 562 8565 ra@akademia.is

Fréttir

Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA

Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA

Í dag var fjallað um samfélagslistir í dag í Mannlega þættinum á Rás1 og auðvitað rætt við Björgu Árnadóttur um viðburðarröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistum sem hefst miðvikudaginn 16. febrúar kl. 15.00 í Borgarleikhúsinu og er streymt á síðu...

read more
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir

ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir

ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Borgarleikhúsið, Reykjavíkurborg og List án landamæra, stendur vorið 2022 fyrir  viðburðaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA samtali um samfélagslistir. Þar verður sjónum...

read more
Útgáfufregn: Arnþór Gunnarsson, Hæstiréttur í hundrað ár.

Útgáfufregn: Arnþór Gunnarsson, Hæstiréttur í hundrað ár.

Hæstiréttur í hundrað ár. Saga. er rituð af Armþóri Gunnarssyni sagnfræðingi í tilefni aldarafmæli réttarins 16. febrúar 2020. Stofnun Hæstaréttar var mikilvægur áfangi í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar enda fengu Íslendingar þá í hendur æðsta dómsvald í...

read more
Starfsemin á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar

Starfsemin á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar

Eins og ráða má af merkingunum á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, þá sameinast þar á einum stað, starfsemi Bókasafns Dagsbrúnar og funda- og fyrirlestraraðstaða RA. Á bókasafninu er góð lesaðstaða fyrir þá sem nýta safnkostinn og bæði Ráðslag,...

read more
Bókarfregn

Bókarfregn

Greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century er komið út hjá hollenska forlaginu Brill. Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad ritstýrðu. Safnið er í meginatriðum byggt á rannsókn­arverkefninu Íslenskar...

read more
Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025

Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025

Út er komin stefna ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árin 2021-2025. Vinna við gerð hennar hófst um miðbik árs 2019 og náði hámarki í nóvember sama haust þegar akademónar komu saman á stefnumótafundi í Skálholti greindu hlutverk og framtíðarsýn ReykjavíkurAkademíunnar og...

read more
Hipp, hipp húrra! AkureyrarAkademían 15 ára

Hipp, hipp húrra! AkureyrarAkademían 15 ára

Á þessu ári eru 15 ár liðin frá því Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi var stofnað árið 2006. Átta árum síðar tók AkureyrarAkademían (AkAk) við rekstri og starfsemi þess. Hlutverk AkAk er að starfrækja fræða- og menningarsetur með starfsaðstöðu fyrir...

read more
Forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar ráðinn til starfa

Forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar ráðinn til starfa

Sigurgeir Finnsson var í dag ráðinn forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar. Hann er með MLIS gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Hí og BA gráðu í mannfræði og hefur starfað síðast liðin fjórtán ár á Landsbókasafni Íslands –Háskólabókasafni fyrst sem sérfræðingur í...

read more
Nýr akademón: Anna Kristín Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur

Nýr akademón: Anna Kristín Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur

Anna Kristín Gunnarsdóttir er bókmenntafræðingur að mennt og gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu, nóvelluna Dagbókin,  sem var hluti af MA-verkefni hennar í ritlist við Háskóla Íslands. Sagan var gefin út af Blekfjelaginu, félagi MA-nema í ritlist. Anna vinnur um...

read more