(354) 562 8565 ra@akademia.is

Fréttir

Aukinn sýnileiki sjálfstætt starfandi fræðafólks

Aukinn sýnileiki sjálfstætt starfandi fræðafólks

Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025 liggur fyrir og nú er unnið að því að hrinda henni í framkvæmd. Meðal annars með því að styrkja ReykjavíkurAkademíuna sem bakhjarl sjálfstætt starfandi fræðimanna við rannsóknir og miðlun fræðilegra afurða og tengiliður við...

read more
Heimildirnar heim!

Heimildirnar heim!

Á 25 ára afmælisári ReykjavíkurAkademíunnar beinist athygli okkar að heimildum um sögu ReykjavíkurAkademíunnar. Við leitum að frásögnum, upplýsingum, myndum, skjölum og skýrslum sem varpa ljósi á starfsemi stofnunarinnar, undirstofnana, iðju demónanna, félaganna,...

read more
Afmælissjóður – Tabula Gratulatoria

Afmælissjóður – Tabula Gratulatoria

Kæri demón, “Eitt sinn demón, ávallt demón” hefur verið mottó okkar í RA frá upphafi. Mörg ykkar hafa horfið frá Akademíunni til annarra starfa en við treystum því að taugin sé sterk á þessum tímamótum sem 25 ára afmæli ReykjavíkurAkademíunnar óneitanlega er. Á...

read more
Söguþing 2022

Söguþing 2022

Íslenska söguþingið er nú haldið í fimmta sinn í Hamri, húsnæði menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Á dagskánni eru yfir þrjátíu málstofur og setja félagar í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar mark sitt á all flestar. Þá taka fræðimenn ReykjavíkurAkademíunnar þátt í þremur...

read more
Afmælisárið: málþing og galadansleikur

Afmælisárið: málþing og galadansleikur

Afmælisárið opnaði síðasta laugardag með málþinginu „Dútlað við þjóðarsálina“ þar sem rætt var um mikilvægi ReykjavíkurAkademíunnar fyrir einstaklinga og samfélagið allt og nokkru ljósi varpað á hina umfangsmiklu starfsemi sem þar hefur farið fram. Við þökkum öllum...

read more
„D Ú T L A Р  V I Р Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“

„D Ú T L A Р  V I Р Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“

ReykjavíkurAkademían  25 ára „D Ú T L A Р  V I Р Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“ Auðlegð þekkingar í aldarfjórðung   Safnahúsinu við Hverfisgötu,  7. maí 2022 kl. 13:00    Dagskrá 13:00               Lilja Hjartardóttir, formaður afmælisnefndar býður gesti...

read more
Nýr fræðimaður: Þórunn Valdimarsdóttir

Nýr fræðimaður: Þórunn Valdimarsdóttir

Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur Fædd 250854 í Reykjavík,MH 1973, sagnfræði Lundi Svíþjóð 1973-74, ár við listaháskólann Instituto Allende, San Miguel de Allende Mexíkó 1977-78. Cand. mag. sagnfræði H.Í. 1983 og hefur síðan stundað ritstörf. Á auk...

read more
Styrkur úr Nýsköpunarsjóð námsmanna:

Styrkur úr Nýsköpunarsjóð námsmanna:

Gagnagrunnur um starf og afurðir sjálfstætt starfandi fræðafólks ReykjavíkurAkademían hlaut í dag styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til þess að ráða tvo nemendur til að vinna gagnagrunn sem tekur til  upplýsinga um störf hundruð sjálfstætt starfandi fræðafólks sem á...

read more