Fréttir

Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri

Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri

ReykjavíkurAkademían hlaut nýverið Nordplus styrk frá menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar en áhersluatriði áætlunarinnar fyrir árin 2023-2024 er að efla menntasamstarf til að stuðla að samfélagslega sjálfbærri framtíð. Styrkurinn er undirbúningsstyrkur fyrir...

read more
Útgáfuhóf Erasmus+ vegna inngildingarbæklings

Útgáfuhóf Erasmus+ vegna inngildingarbæklings

Tveir félagar í ReykjavíkurAkademíunni, Björg Árnadóttir og Embla Guðrún Ágústsdóttir, voru þann 23. mars ræðumenn og sérstakir gestir í útgáfuhófi Landskrifstofu Erasmus+ vegna nýrrar handbókar um inngildingu fatlaðs fólks í evrópsk æskulýðsverkefni. Björg Árnadóttir...

read more
Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.

read more
Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar

Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar

Starfsmaður á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar ReykjavíkurAkademían óskar eftir að ráða ábyrgan, skipulagðan og lausnamiðaðan einstakling í fjölbreytt starf á skrifstofu stofnunarinnar. Um hlutastarf er að ræða en möguleiki er á fullu starfi í framtíðinni....

read more