
Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hafa verið gefnar út nokkur fjöldi bóka. Mun fleiri ritraðir, bækur af ýmsum toga og fræðigreinar hafa birst á vegum alls þess fjölda fræðimanna sem hér hafa starfað. Hinir síðastnefndu hafa einnig haldið fjöldan allan af fyrirlestrum, leiðsögnum og gjörningum auk innleggja í samfélagsumræðuna hverju sinni. Hér getur að líta brot af þeirri heild.
Útgefið efni
Vannýttur mannauður? fyrirlestur Clarence E. Glad á haustþingi Rannís 2005 (sögubrot)
Doktorsnám á Íslandi var viðfangsefni haustþings Rannís árið 2005. Þinginu var ætlað að stuðla að...
Íslensk menning: Skáldið í skriftinni
Íslensk menning III Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga (2004) Torfi H. Tulinius...
Íslensk menning: Íslenska þjóðríkið
Íslensk menning II Íslenska þjóðríkið - uppruni og endimörk (2001) Guðmundur Hálfdanarson Ritið er...
Íslensk menning: Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík
Íslensk menning I Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík (1999) Sveinn Yngvi Egilsson...
Fyrstu skref Akademíunnar
19. nóvember 1998 birtist í Morgunblaðinu stutt viðtal við Jón Karl Helgason framkvæmdastjóra...
Stilltu inn á ReykjavíkurAkademíuna
Á Vimeo rás ReykjavíkurAkademíunnar má finna mikinn fjölda fyrirlestra á myndbandaformi.