Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Hafnarstræti 5
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Fjöruverðlaunin 2021: Konur sem kjósa
Konur sem kjósa: Aldarsaga eftir þær Erlu Huldu Halldórsdóttur, Kristínu Svövu Tómasdóttur, Ragnheiði Kristjánsdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur hlaut Fjöruverðlaunin árið 2021 í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Þorgerður sem alla tíð starfaði við...
Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002
Veturinn 2001-2002 heimsótti menningarþátturinn Mósaik hið blómstrandi rannsóknasamfélag sjálfstætt starfandi fræðimanna sem þá var að springa út í JL-húsinu við Hringbraut. Nýlega var þátturinn endursýndur á RÚV og það er vel þess virði að horfa á innslagið....
Nýr fræðimaður: Björg Hjartardóttir
Björg Hjartardóttir kynja- og fjölmenningafræðingur bættist nýlega í hóp sjálfstætt starfandi fræðimanna í ReykjavíkurAkademíunni og vinnur þar að útgáfu sýnisbókar um Vestur-íslenska kvenréttindablaðið Freyja (1898-1910) sem gefið var út af hjónunum Margréti J....
Efst á baugi
Viðburðir

Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Akademíusalinn fyrirlestra-, veislu- og fundarsal